Ţýđingalitlar rannsóknir?

Ţýđir ţetta lögbrot sjómannanna ađ allar vísindalegar rannsóknir á hvernig líf myndast og ţróast á eynni séu merkingarlausar vegna ţeirra lífvera sem sjómennirnir báru međ sér? Ég bara spyr.


mbl.is Sjómenn fóru í land í Surtsey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...hlytur ađ vera ţćgilegt fyrir yfirvöld ţegar brotamenn annast sjálfir ađ afla sönnungargagna gegn sjálfum sér. Yfirleitt eru ţađ vitgrannir innbrotsţjófar sem gleyma veskinu sínu, sem gera yfirvöldum slíka greiđa, en nú hafa sjómenn á umrćddum báti sýnt álíka vitsmuni. "Allir hinir" sem Fjölnir minnist á og notar sem réttlćtingu fyrir eigin hegđun - höfđu ţó vit á ţví ađ sleppa myndatökum..

jon (IP-tala skráđ) 20.11.2015 kl. 18:26

2 Smámynd: Aztec

Ţetta minnir á Útvarp Matthildi ţar sem greint var frá ötulli rannsóknarvinnu lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu sem fólst í ţví ađ glćpamenn ćttu ađ koma niđur á stöđ á mánudögum og fimmtudögum til ađ játa brot sín. Ef ţeir kćmu ekki á ţessum tilskildu tímum til ađ játa, ţá hefđu ţeir ekkert gert af sér.

Aztec, 20.11.2015 kl. 21:17

3 identicon

Se nu ekki betur ad madurinn se ad vekja athygli a tvi ad rannsoknirnar seu onytar tar sem margir fara tarna i land. Menn geta sags hafa farid tarna, en med tessu video geta menn ekki horft fram hja tvi ad menn fara tarna i land. Margir fara tangad til ad fa ser belgi sem safnast upp tarna. Hef sed myndir fra erlendum turistum sem teknar eru i eyjunni. Teir borgudo 120,000 a mann til ad fara tangad.

Gunni (IP-tala skráđ) 21.11.2015 kl. 15:45

4 Smámynd: Aztec

Ég leit inn á heimasíđu Surtseyjarfélagsins http://www.surtsey.is/  Ţar er fjallađ um rannsóknir á lífverum á eynni. Um tímarit félagsins segir: "Međ ţessu nýjasta hefti hafa birtst í ritinu yfir 220 greinar og skýrslur um rannsóknir í Surtsey og tengd efni. Ţćr eru ómetanleg heimild um myndun og mótun eyjarinnar, landnám lífvera og framvindu vistkerfis hennar." Ćtli ţessar upplýsingar um óviđkomandi mannaferđir hafi ekki áhrif á túlkun á niđurstöđum rannsókna?

Einnig er hćgt ađ sjá vefmyndavél á sömu síđu. Myndir eru teknar á klukkutíma fresti ţegar dagsbirta er. En ţađ virđist ađeins vera ein myndavél sem snýr alltaf í sömu átt (ég á eftir ađ athuga ţetta betur nćstu daga hvort henni sé snúiđ međ fjarstýringu endrum og eins eđa hvort hún sýni einungis útsýniđ í NA-átt). Auk ţess er upplausnin ţađ lág ađ hún minnir á lélegar vefmyndavélar frá 9. áratugnum, varla hćgt ađ sjá neitt. Ef ţađ vćru fleiri myndavélar međ HD-skerpu og tracking-hugbúnađi ţá vćri hćgt ađ fylgjast međ mannaferđum.

Aztec, 22.11.2015 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband